Gáfaðir karlmenn framleiða betri sæðisfrumur
Bíddu... er það eitthvað nýtt. Var ekki alltaf vitað hvaðan hugsunin kom hjá karlmönnunum? Old news ;)
Hel er dóttir Loka og Angurboðu. Hún er systir Fenrisúlfs og Miðgarðsorms. Óðinn kastaði Hel í Niflheim og þar ræður hún yfir níu heimum. Salur Heljar heitir Éljúðnir og nefnist þröskuldur hans Fallandaforað. Þræll hennar heitir Ganglati og ambáttin Ganglöt. Hún matast af disknum Hungri með hnífnum Sulti. Sæng Heljar heitir Kör og rekkjutjöldin blíkjandaböl.
Gáfaðir karlmenn framleiða betri sæðisfrumur
Ekki seinna en stubbi litli er orðinn netvæddur. Það sem helst heillar félagann á netinu er "cantajuego", söngleikir. Á YouTube er fullt af alls kyns lögum, krökkum að syngja. DVD-ið hjá okkur virkar ekkert rosalega vel. Reyndar kom Júlli mátur lit á það þegar hann var hérna í heimsókn en sjónvarpið er meira til að hlusta á það en til að horfa þar sem það er 12" held ég. Minnst kosti er tölvuskjárinn sem er 14" töluvert stærri.
Íslendingurinn kvefaður á Spáni!!!