Tuesday, September 26, 2006

Komin med ibud.

Fengum ibud strax a odrum degi. Skodudum tessar tvaer ibudir sem madurinn fann fyrir okkur. Onnur var finni og vid budagotu svipadri og laugarvegurinn en hin er i ibudahverfi. Badar eru svipad langt fra skolanum. Folkid sem a odyrari ibudina er tvilikt vinalegt og vildi allt fyrir okkur gera. Pabbi straksins sem a ibudina, og mamma hans og kaerasta voru oll maett a svaedid.
Ibudin er hins vegar allt of stor fyrir okkur. Tad eru 4 svefnherbergi, eldhus, stofa, geymsla og tvottahus. Ef vid erum tvo eda trju ta borgum vid 360 evrur en ef vid erum 4 eda fleiri ta borgum vid 400. Tetta er finn dill. Vorum ad spa i ad fa einhverja til ad leigja med okkur en okkur lidur nu oskop vel tarna einum.

Mestalla helgina hofum vid verid a runtinum um baeinn og laert ad rata. Turfum ad skila bilnum i Granada i dag. Tokum svo bara rutuna til baka. Buum rett hja rutustodinni.

Fyrsti dagurinn i skolanum var i gaer og eg skal alveg vidurkenna ad mig langadi bara heim aftur. Tetta byrjadi i svona storum hatidarsal tar sem finir karlar i jakkafotum toludu og eg rett svo nadi hvad teir voru ad tala um... stundum! og tad er meira af tvi ad eg er buin ad hlusta a svo margar svona raedur og tair eru allar eins.
Svo var kynnin hja verkfraedideildinni og tar skildi eg somuleidis mjog takmarkad og ta var eftir kynning i maelinga og kortagerdardeildinni. Hnuturinn i maganum staekkadi og staekkadi. Sem betur fer dro eg Gumma med mer i tetta allt saman svo eg var nu ekki alveg ein i heiminum. Vid vorum bara tvo tarna ein i heiminum.

Tad er svo erfitt tegar svona raedur eru madur starir a gaurana og reynir ad einbeita ser hvad madur mest getur og skilja hvern fjarann teir eru ad tala um. Madur endist i svona 5 minutur, loksins farin ad skilja eitthvad og ta er madur bara kominn med hausverk og ordinn fredinn i hausnum.

Eg skal alveg vidurkenna ad pukinn a oxlinni hoppadi, dansadi og song. Vidlagid var "hvad helduru eiginlega ad tu serst ad gera herna favitinn tinn!" ... trala lalala. I byrjun dagsins var eg ad reyna ad berja hann nidur en undir lokin var eg bara farin ad syngja med...
Eg vildi oska ad tad vaeri lidinn svona manudur og eg vaeri minnst kosti farin ad kunna stundaskranna mina. Eins og er veit eg ekki einu sinni hvort hun stenst.

En tad er frekar erfitt ad komast a internet herna. Tad er bara haegt i skolanum, tar eru 5 tolvur sem yfirleitt eru uppteknar. For i einhverja netbud i gair og tokst ad gera mig skiljanlega med ad eg vildi fa internetid heim til min. Tad er frekar dyrt herna, midad vid hvad allt annad er odyrt. En til ad rettlaeta tad ta er Gummi i fjarnami og vid verdum ad geta haft samband heim.

Vid erum agaet i ad lesa auglysingabaeklingana. Tad kennir manni otrulega mikid af ordum tar sem tad eru alltaf myndir med. Svo reynir madur ad lesa i gegnum dagbladid, gengur misvel.

Friday, September 22, 2006

Jaeja

Nu er eg komin til Spanar. Kom hingad a midvikudaginn, lenti i Alicante. Rabbi fraendi Gumma kom og var samferda okkur fra flugvellinum i Alicante til Torrevieja tar sem hann a ibud. Vid leigdum okkur bil a flugvellinum i viku.
Gistum hja Rabba og forum svo af stad til Jaén tar sem skolinn er. Frekar skondid ferdalag. Gummi fekk loksins ad keyra a sinum hrada og samt foru bilarnir a hradbrautinni fram ur honum. Mestan timann keyrdum vid eftir midjarjardarhafshradbrautinni. Gummi keyrdi og eg var med kortid og horfdi eftir skiltum.

Fundum okkur gistiheimili i gaer a medan vid leitum eftir ibud. Kiktum svo a skolann i gaerkvoldi. Otrulegt en satt ta fundum vid manneskju sem var ad vinna a skrifstofunni og hun hjalpadi okkur med ad panta hotel, finna tad a gotukorti o.fl.

Engin einasta manneskja talar ensku svo vid tokum miklum framforum i spaenskunni a hverri minutu. Baerinn Jaén er mjog spaenskur bair og olifutre og akrar um allt. Forum i gegnum olivulandbunadarherud Spanar a leidinni hingad, tetta er um allt.

I dag forum vid ad leita ad ibud. Gaur a haskolaskrifstofunni hringdi fyrir okkur en svo turftum vid ad redda okkur spaenskum numerum til tess ad geta hringt i hvort annad og til ad geta skilid eftir numer ef finnst ibud.
Allt herna er toluvert odyrara en heima. Tveir simar, trju numer og 50 evru inneign kostadi 15 tusund.

Spaenska numerid mitt er: 628 86 14 12 og Gumma numer er: 696 84 12 75.

Forum ad skoda tvaer ibudir a eftir. Onnur er 4 herbergja og kostar 480 evrur og hin er 3 herbergja og kostar 360 evrur. Vona ad okkur litist vel a adra hvora og getum farid ad koma okkur fyrir.

Sunday, September 17, 2006

Still alive !

Vorum ad stikna ur hita i dag. Hitastigid var um 40 gradur um midjan daginn. Madur gerdi litid nema labba af veitingastad a naesta veitingastad og drekka is shake og kokteila. Madur lamast algjorlega i tessum hita.

Forum i Tyrkneska badid. Tad er alveg snilld, fyrir ta sem vilja lata stjana vid sig. Fyrst er tad gufubad, sidan ter madur leiddur inn i marmarahvelfingu tar sem madur er latinn liggja a heitum marmara og grillast adeins. Ta koma inn nokkrir gaurar og fara ad srubba mann hatt og lagt. Hver einasta lausa hudfruma for, og nokkrar i vidbot. Svo taka teir og sapa mann allan og nudda og skrubba adeins meira. Eftir tad fer madur i heitan pott og sodnar adeins meira. Ta fer madur a nuddbekk tar sem madur er allur badadur i oliu og nuddadur, eda kannski ollu heldur hnodadur eins og kleinudeig. Samt vodalega notarlegt nudd. Svo foru teir med maska i andlitid a manni og skrubbudu tad og tvodu. Eg held ad eg hafi lest um svona trju kilo i tessari medferd.

Forum svo ad kafa. Fengum bat fyrir okkur tar sem turistum hefur faekkad all verulega her utaf sprengingunum. Med okkur voru tveir kennarar og vid kofudum tvisvar. A milli kafanna gatum vid verid ad synda i sjonum og i skubba diving, eta og i solbadi. Dagurinn for i tetta og tetta var alveg magnad. Sa litinn kolkrabba, ad visu ekki mikid af honum tar sem hann var buinn ad troda ser inn i einhverja holu i steininum en hann var alveg nogu ljotur to eg saei bara sma part af honum.

A eftir erum vid ad fara ad horfa a magadans og a eitthvad Tyrkneskt tjodretta kvold. Aetli tad se ekki eins og tegar vid bjodum utlendingum svid eda eitthvad svoleidis. Teir eiga orugglega sina furdulegu matargerd. Tad versta er ad hun virdist byggjast a kryddi og tad aetlar alveg ad drepa mann.

Frekar leidinlegt ad skrifa med svona ensku lyklabordi, en tid getid vonandi lesid tetta.

A morgun aetla eg ad fara i svona fallhlif sem er dregin af bat. Tad finnst mer alveg magnad. Kemur i ljos hvernig tetta er svo tegar eg er komin upp i haloftin. Er ad reyna ad fa Gumma med mer i tetta en hann er eitthvad tregur. Eg er ekki liftryggd svo tad tydir litid fyrir hann ad skera a spottann, nema kannski ad Visa borgi liftryggingargjald tar sem midarnir voru keyptir med visa...

Thursday, September 14, 2006

Jaeja

Ta er tessu uthaldi lokid og eg er komin til Tyrklands. Tetta er svo sem fint nema hitinn er alveg ad gera utaf vid okkur. Dagur tvo var samt betri en fyrsti dagurinn.

Held tetta hafi gengid nokkud storslysalaust fyrir sig nema tad ad Gummi akvad ad tessar trjar buxur sem eg fekk ad stinga i ferdatoskuna hans vaeru bara otarfar og betra ad taka handklaedi i stadinn. Skarplega hugsad nema tad ad tetta voru einu buxurnar sem eg aitladi ad taka med mer fyrir utan einar stuttbuxur og gallabuxurnar sem eg for i ut. Nuna hoppar Gummi um allt og syngur - Hun er buxnalaus i Tyrklandi, hun er buxnalaus i Tyrkalandi... - Suma tarf bara ad dangla i odru hvoru !

Forum i Tyrkneskt bad a morgun, veit ekki alveg hvad tad er naekvaemlega nema tad a ad vera eitthvad aegilega gott.
Svo fekk eg Sirry og Julla til ad koma og kafa med mer og vid forum i tad a laugardaginn.

Enginn hefur sprengt a okkur enn ta og enginn kominn med drullu eda matareitrun. Allt i fostum skordum enn sem komid er ...