Komin med ibud.
Fengum ibud strax a odrum degi. Skodudum tessar tvaer ibudir sem madurinn fann fyrir okkur. Onnur var finni og vid budagotu svipadri og laugarvegurinn en hin er i ibudahverfi. Badar eru svipad langt fra skolanum. Folkid sem a odyrari ibudina er tvilikt vinalegt og vildi allt fyrir okkur gera. Pabbi straksins sem a ibudina, og mamma hans og kaerasta voru oll maett a svaedid.
Ibudin er hins vegar allt of stor fyrir okkur. Tad eru 4 svefnherbergi, eldhus, stofa, geymsla og tvottahus. Ef vid erum tvo eda trju ta borgum vid 360 evrur en ef vid erum 4 eda fleiri ta borgum vid 400. Tetta er finn dill. Vorum ad spa i ad fa einhverja til ad leigja med okkur en okkur lidur nu oskop vel tarna einum.
Mestalla helgina hofum vid verid a runtinum um baeinn og laert ad rata. Turfum ad skila bilnum i Granada i dag. Tokum svo bara rutuna til baka. Buum rett hja rutustodinni.
Fyrsti dagurinn i skolanum var i gaer og eg skal alveg vidurkenna ad mig langadi bara heim aftur. Tetta byrjadi i svona storum hatidarsal tar sem finir karlar i jakkafotum toludu og eg rett svo nadi hvad teir voru ad tala um... stundum! og tad er meira af tvi ad eg er buin ad hlusta a svo margar svona raedur og tair eru allar eins.
Svo var kynnin hja verkfraedideildinni og tar skildi eg somuleidis mjog takmarkad og ta var eftir kynning i maelinga og kortagerdardeildinni. Hnuturinn i maganum staekkadi og staekkadi. Sem betur fer dro eg Gumma med mer i tetta allt saman svo eg var nu ekki alveg ein i heiminum. Vid vorum bara tvo tarna ein i heiminum.
Tad er svo erfitt tegar svona raedur eru madur starir a gaurana og reynir ad einbeita ser hvad madur mest getur og skilja hvern fjarann teir eru ad tala um. Madur endist i svona 5 minutur, loksins farin ad skilja eitthvad og ta er madur bara kominn med hausverk og ordinn fredinn i hausnum.
Eg skal alveg vidurkenna ad pukinn a oxlinni hoppadi, dansadi og song. Vidlagid var "hvad helduru eiginlega ad tu serst ad gera herna favitinn tinn!" ... trala lalala. I byrjun dagsins var eg ad reyna ad berja hann nidur en undir lokin var eg bara farin ad syngja med...
Eg vildi oska ad tad vaeri lidinn svona manudur og eg vaeri minnst kosti farin ad kunna stundaskranna mina. Eins og er veit eg ekki einu sinni hvort hun stenst.
En tad er frekar erfitt ad komast a internet herna. Tad er bara haegt i skolanum, tar eru 5 tolvur sem yfirleitt eru uppteknar. For i einhverja netbud i gair og tokst ad gera mig skiljanlega med ad eg vildi fa internetid heim til min. Tad er frekar dyrt herna, midad vid hvad allt annad er odyrt. En til ad rettlaeta tad ta er Gummi i fjarnami og vid verdum ad geta haft samband heim.
Vid erum agaet i ad lesa auglysingabaeklingana. Tad kennir manni otrulega mikid af ordum tar sem tad eru alltaf myndir med. Svo reynir madur ad lesa i gegnum dagbladid, gengur misvel.