Thursday, September 14, 2006

Jaeja

Ta er tessu uthaldi lokid og eg er komin til Tyrklands. Tetta er svo sem fint nema hitinn er alveg ad gera utaf vid okkur. Dagur tvo var samt betri en fyrsti dagurinn.

Held tetta hafi gengid nokkud storslysalaust fyrir sig nema tad ad Gummi akvad ad tessar trjar buxur sem eg fekk ad stinga i ferdatoskuna hans vaeru bara otarfar og betra ad taka handklaedi i stadinn. Skarplega hugsad nema tad ad tetta voru einu buxurnar sem eg aitladi ad taka med mer fyrir utan einar stuttbuxur og gallabuxurnar sem eg for i ut. Nuna hoppar Gummi um allt og syngur - Hun er buxnalaus i Tyrklandi, hun er buxnalaus i Tyrkalandi... - Suma tarf bara ad dangla i odru hvoru !

Forum i Tyrkneskt bad a morgun, veit ekki alveg hvad tad er naekvaemlega nema tad a ad vera eitthvad aegilega gott.
Svo fekk eg Sirry og Julla til ad koma og kafa med mer og vid forum i tad a laugardaginn.

Enginn hefur sprengt a okkur enn ta og enginn kominn med drullu eda matareitrun. Allt i fostum skordum enn sem komid er ...

1 Comments:

Anonymous Anonymous said...

ég er mjög ánægður að vita að engin sé með drullu. Takk fyrir upplýsingarnar.. Kveðja Siggi

6:50 AM  

Post a Comment

<< Home