Friday, September 22, 2006

Jaeja

Nu er eg komin til Spanar. Kom hingad a midvikudaginn, lenti i Alicante. Rabbi fraendi Gumma kom og var samferda okkur fra flugvellinum i Alicante til Torrevieja tar sem hann a ibud. Vid leigdum okkur bil a flugvellinum i viku.
Gistum hja Rabba og forum svo af stad til Jaén tar sem skolinn er. Frekar skondid ferdalag. Gummi fekk loksins ad keyra a sinum hrada og samt foru bilarnir a hradbrautinni fram ur honum. Mestan timann keyrdum vid eftir midjarjardarhafshradbrautinni. Gummi keyrdi og eg var med kortid og horfdi eftir skiltum.

Fundum okkur gistiheimili i gaer a medan vid leitum eftir ibud. Kiktum svo a skolann i gaerkvoldi. Otrulegt en satt ta fundum vid manneskju sem var ad vinna a skrifstofunni og hun hjalpadi okkur med ad panta hotel, finna tad a gotukorti o.fl.

Engin einasta manneskja talar ensku svo vid tokum miklum framforum i spaenskunni a hverri minutu. Baerinn Jaén er mjog spaenskur bair og olifutre og akrar um allt. Forum i gegnum olivulandbunadarherud Spanar a leidinni hingad, tetta er um allt.

I dag forum vid ad leita ad ibud. Gaur a haskolaskrifstofunni hringdi fyrir okkur en svo turftum vid ad redda okkur spaenskum numerum til tess ad geta hringt i hvort annad og til ad geta skilid eftir numer ef finnst ibud.
Allt herna er toluvert odyrara en heima. Tveir simar, trju numer og 50 evru inneign kostadi 15 tusund.

Spaenska numerid mitt er: 628 86 14 12 og Gumma numer er: 696 84 12 75.

Forum ad skoda tvaer ibudir a eftir. Onnur er 4 herbergja og kostar 480 evrur og hin er 3 herbergja og kostar 360 evrur. Vona ad okkur litist vel a adra hvora og getum farid ad koma okkur fyrir.

5 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Ohhh, er strax farin að sakna ykkar. Þið verðið að muna að ég vil hafa sundlaug við íbúðina... ;o) og sér herbergi hana mér.
Kveðja frá Klakanum
Gréta systir

2:18 PM  
Blogger raggatagga said...

Gott að þið eruð komin heil á höldu! Gangi ykkur vel að finna íbúð og látið bara vita ef þið viljið að ég komi út og hjálpi ykkur að raða dótinu og svona ;)
ta ta L.F.B.

11:08 AM  
Anonymous Anonymous said...

Vonandi gengur þetta allt vel hjá ykkur, kem örugglega í heimsókn fljúgandi á kústinum eitthvert kvöldið :)
Kveðja, Berlgind.

4:45 PM  
Anonymous Anonymous said...

Hæhæ, gangi ykkur vel með nýja lífið á Spáni. Leitt að hafa ekki hitt ykkur áður en þið fóruð. Það verður gaman að fylgjast með fréttum frá ykkur hér á síðunni ykkar. Kær kveðja úr Sódómu Reykjavíkur. Vilborg

6:46 PM  
Blogger Ringa said...

Til hamingju með að vera komin út, geggjað að vera á Spáni!!! Var í tvo daga á Hnit um daginn á námskeiði, engin Katrín og engin Gyða, algjört klúður :) En amk, hafið það gott og gangi vel úti, við heyrumst.

8:11 PM  

Post a Comment

<< Home