Thursday, November 09, 2006

Hallo

Er a lifi ;)

Tolvan min hrundi i druslur! Er ad brasast vid ad lappa upp a hana en tad er frekar erfitt tar sem allt dotid mitt, styrikerfi, driverar og forrit eru heima. Eg er ad vinna i tvi ad vinna tetta herna. Fekk styrikerfi, en tad er a spaensku, allt saman. Tad er greinilega otrulegur munur ad tilheyra svona storri heild eda storri tjod. Tau fa allt tytt a spaensku, allar namsbaekur, t.d. Erwin Kreizig staerdfraedibokin er til a spaensku! hehe

En tad er fatt ad fretta af okkur. Vid sniglumst afram i spaenskunni, ord fyrir ord, poco a poco.
Eg er farin ad skilja adeins meira i timum, nae svona nokkurn veginn hvad kennarinn er ad tala um to eg nai kannski ekki hverju ordi. Tad gengur lika frekar haegt ad hlusta og glosa. Enda er glosusafnid mitt verulega fataektlegt.

Eg fekk nammipakka fra Gretu systir og eg ligg a honum eins og ormur a gulli. Fullt af saltlakkris, lakkris og saltpillum. Eg fae eina saltpillu a morgnana adur en eg fer i skolann og stundum eina vid og vid. Mondlurnar og sukkuladikulurnar eru algjorlega spari.

Bekkurinn sem eg er i er alveg fraebaer. Tau eru otrulega dugleg ad droslast med mer hingad og tangad. Tegar bekkjarsystir min komst ad tvi ad eg faeri alltaf a kaffihusid tarna rett hja i hadeginu og fengi mer Fogatto (halfgerd halfmanapizza) ta for hun med mer og syndi mer budirnar sem tau versla i. Teim fannst engan veginn nogu hagkvaem tessi innkaup hja mer. Tad besta sem eg er buin ad finna er huges langloka med svinakjoti og fronskum inni, Bogatillo con lomo y patatas fritas ;) Alveg snilld! og endist mer alveg i tvaer maltidir rumlega og kostar ekki nema tvaer evrur.
Eg hef adeins verid ad spa i muninum a haskolasvaedinu herna og heima. Mer finnst alveg vanta tessa odyru namsmanna veitingastadi. Herna gengur allt ut a ad vera namsmadur og fa afslatt af ollu. Tad eru afslattarkort i budum, afslattarkort i straeto, rutur og flug og i alls kyns tjonustu.
Tad eina sem eg man eftir heima er namsmannaafslattur a pizzum... Er mig eitthvad ad misminna?

Eg get samt alveg tapad mer stundum yfir skipulaginu herna. Nuna er eg a spaenskunamskeidi trju kvold i viku og ta er eg ekki buin i skolanum fyrr en half niu a kvoldin, komin heim rumlega niu og ta a eg eftir ad laera allt.
Eg er ekki alveg ad na tvi hvernig tetta virkar. Tessi Siesta fer algjorlega med daginn!

Er ad spa i ad fara a flakk um helgina. Kannski ad heimsaekja Cordoba, tad er vist vodalega falleg spaensk borg. Vid aetludum a strondina, til Malaga (Costa de Sol) sidustu helgi en tad spadi rigningu sem og stodst svo eg var mjog fegin ad vid forum ekki. Tad kom urhellis rigning. A orfaum minutum voru komnir litlir laekir a gotuna og gotunidurfollin hofdu engan veginn vid. Nidri vid strondina flaeddi inn i ibudir og kjallara. Heilu bilakjallararnir foru a kaf og bilarnir voru meira og minna onytir. Tad komu tviliku trumurnar og eldingarnar lystu allt upp. Mer stod ekki alveg a sama skal eg alveg vidurkenna. Tegar eg heyrdi fyrstu trumuna helt eg ad tetta vaeri byssuskot. Svo ágerdust taer og ta fattadi eg eda Gummi ollu heldur hvad tetta var.

Erum buin ad finna huges itrottahus herna eda itrottasvaedi ollu heldur. Tad er stor sundlaug sem vid aetludum i en okkur var bannad ad fara ofani an tess ad vera med sundhettur. Tad er vist skylda og eins og allt er herna ta er samt ekki haegt ad leigja eda kaupa sundhettur neins stadar nalaegt sundlauginni. Vid forum bara seinna i hana. En tarna eru risa foboltavellir, enda eru spanverjar mjog hrifnir af fotbolta. Svo voru 6 tennisvellir og mig langar svo ad laera tennis. Turfum ad skoda tad eitthvad betur. Held vid turfum ad fa kennara eitthvad til ad byrja med;) Eg hef einu sinni profad tennis og tad var i Egyptalandi. Boltarnir eru orugglega enn fastir upp i trjanum allt i kringum vollinn.

Vonandi hafid tid Klakabuar tad gott;) Eg skal reyna ad drullast til ad blogga odru hvoru, tangad til eg kem tolvunni i lag;)

Hasta pronto ;)