Wednesday, November 05, 2008



Nú er bara að bíða og sjá hvort kappinn standi undir væntingum!

Honum tókst að fá fólk sem aldrei hefur haft nokkurn áhuga á pólitík láta sig málið varða. Það skiptir ótrúlega miklu máli að góð þáttaka standi á bak við niðustöður kostninga. Ef hann getur fengið fólkið með sér þá ætti hann að geta staðið fyrir breytingum. En hann verður ekki öfundsverður að taka við búi af Bush... nema að einu leiti. Það er ekki hægt að klúðra því meira en orðið er!



Hehe... þetta er snilld! Hvað dettur fólki ekki í hug? Og í ofanálag að ná að kaupa fyrir seðilinn???

6 Comments:

Blogger sunnaogjonina said...

Hahaha, èg er ekki frà tvì ad mèr vanti svo lìtid af svona pening! Ef krònan laekkar mikid meira sè èg fram à ad taka bròdur minn mèr til fyrirmyndar og fara ad gleypa loft!

Annars er allt magnad, keypti handa tèr jòlagjof ì gaer!

8:40 PM  
Blogger Katrín said...

hehe... er það pakkinn sem var óvart stílaður á Spán ;) hehe

10:15 PM  
Anonymous Anonymous said...

ég er nú ekki ´buin að taka við mér eftir að átaks-bloggarinn Katrín reis upp aftur....en hérna á síðasta blogg (eða þarsíðasta) þá fór ég að velta fyrir mér......er frú Sigríður í einhverri heimsreisu??
Hildur í Holti

9:32 AM  
Blogger Katrín said...

Mikid rett Hildur. Fru Sigridur kom kl. 5 i nott ad stadartima heim til min og er tessa stundina ad "echar la siesta" eda na ser i siestulur asamt heimalingum :)

3:49 PM  
Blogger raggatagga said...

Þessi peningaseðill var verkefni í listaskólanum, þannig að hann var ekki gerður til sem sérstök peningafölsun...þetta var bara sjálfsbjargarviðleitni að detta í hug að reyna að nota hann!!

8:39 AM  
Blogger Katrín said...

Tad er nu bara sjalfsagi ad nota bara einn! :) Eg hefdi farid og spredad ollu saman ;)

4:51 PM  

Post a Comment

<< Home