Friday, October 05, 2007

Í gær var 4 mánaða afmæli;) Stubbur er að verða stór







Það gefur náttúrulega auga leið að stubburinn minn verður stærðfræðingur með meiru! Ef þetta kallast ekki að hakka í sig stærðfræðiheimadæmin... hvað þá! ;)









Annars er einbeittur brotavilji á heimadæmunum!










Og burt með það!

3 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Jii hvað Bergrós er búin að stækka og orðin svona svakalega flínk í höndunum, farin að rífa og tæta allt sem hún kemst í og hefur greinilega meira vit en móðir sín á því hvað á að gera við stærðfræina !! Bara gaman af því... Bjartur er að æfa sig á fullu að reyna að skríða og orðinn mjög sterkur í höndunum svo þau geti nú tekist á næst þegar þau hittist. Berglind og Bjartur

10:29 AM  
Anonymous Anonymous said...

Hefur sama stærðfræðiáhuga og frækna sín, allt í lagi að nota þetta til að krumpa þessu saman og beina leið í ruslið með þetta.... ;o)
Gréta syss

5:15 PM  
Blogger Kristjana said...

Hahaha, sniðugur lítill stubbur. Alveg með handtökin á hreinu. Fyrst reynir maður að tækla þau, en ef þau eru ofar manns skilningi grýtir maður þeim út í horn.

3:26 AM  

Post a Comment

<< Home