Friday, March 09, 2007

Setti inn nokkrar myndir frá Barcelona hérna til hliðar. Þvílíkt vesen að skipuleggja og sortera myndir, þvílíkt ógnarmagn sem maður er búinn að sanka að sér af þessu undanfarin ár. Vandamál framtíðarinnar => gagnageymsla... og ég er engin undantekning hvað það varðar...



BarcelonaHerOgÞar



Sagrada



Guell




GaudiSafn

7 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Katarína,Katarínaaaa,Katarína er stúlkan mín. Hæ krútta! Hvenær væri besti tímin ef ég ákvæði að heimsækja ykkur?

10:26 AM  
Anonymous Anonymous said...

Flottar myndir hjá þér/ykkur!

2:20 PM  
Anonymous Anonymous said...

Áttu leið hjá? Það er alltaf gaman að sjá þig ;) Prófin eru í júní svo undirbúningur undir þau hefst um miðjan maí, tengdó kemur um páskana en þess á milli verðum við heimavið.
Annars stefnir allt í það að við verðum jafnvel hérna næsta ár líka svo ef þessi tími passar ekki þá er enn tími;)
Kippiru ekki Árna með í leiðinni?

Kv. Katarína Spánarbúi:)

8:09 PM  
Blogger Kristjana said...

Toff myndir. Verd ad vera sammala ter um ad katolsku kirkjurnar fara stundum yfirum a skrauti. Tessi minnir mig a domkirkjuna i Koln, tad finnst ekki fersentimeter a henni sem ekki er utskorinn og skreyttur. Klikkad lid ;)

8:48 PM  
Anonymous Anonymous said...

Dauð?
Ragga

12:30 PM  
Blogger Kristjana said...

Eg er lika sammala. Vil sja myndir af ykkur OG er farin ad velta tvi fyrir mer hvort tu sert enn a medal vor. Bloggadu kona!

6:10 PM  
Anonymous Anonymous said...

Great work.

2:26 AM  

Post a Comment

<< Home