Monday, October 02, 2006

Ta hefst fyrsta alvoru skolavikan. Maetti i fyrsta tima i morgun sem var svo ekki. Var svo heppin ad rekast a Manolo, bekkjarbrodur minn, sem sagdi mer ad timinn vaeri ekki, annars vaeri eg enn ad leita ad stofunni og kennaranum. Eins furdulegt og tad er ta eru verklegu timarnir a morgnana og fyrirlestrarnir a kvoldin, fra half fjogur til half atta eda half niu. Svo gera teir ekkert a milli eitt og 3 a daginn.

Mer list vel a ad vera svona fa i bekknum. Tad eru tvo sem eru med mer i ollum timum og tau eru mjog dugleg ad lata mig vita um tau atridi sem eg nadi ekki tegar kennarinn bladradi i belg og bidu.

Eitt skil eg samt ekki med Spanverja. Teir laera ensku i 7 til 8 ar i grunn og framhaldsskola og eru samt med ollu otalandi og skilja litid sem ekkert. Tad eru allar myndir talsettar. Herna talar Brad Pitt spaensku og tad er alveg faranlegt ad horfa a talsettar myndir. Teir meira ad segja tyda styrikerfin i tolvunum og allar skolabaekurnar. Einn kennarinn setti enska staerdfraedibok a bokalistann og tad aetlar enginn ad kaupa hana fyrst tad er ekki haegt ad fa hana a spaensku. Eg held ad tetta se eitthvad alika og med okkur og donskuna.

Gerdi ekkert um helgina. Tad er svo otrulega skritid ad hafa ekkert serstakt ad gera. Gummi var ad laera, hann er ad na upp tvi sem hann a eftir ad gera i fjarnaminu. Eg las bara Harry Potter, a spaensku til ad reyna ad aefa mig eitthvad, og prjonadi og rolti um baeinn. Otrulega skritid ad hafa nogan tima til ad dunda ser. En nu fer liklega eitthvad ad fara ad gerast i skolanum og ta get eg farid ad sinna tvi eitthvad.

Faum netid heim a midvikudaginn vaentanlega. Eg fann simasnuru tarna en eg veti svo sem ekkert hvort tad er bara stubbur ut ur veggnum hinu megin. Tad kemur gaur a midvikudaginn til ad tengja tetta fyrir okkur, vona bara ad tad virki. Tad verdur otrulegur munur ad komast a netid heima en ekki i skolatolvunum.

5 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Hæ Kata! Frábært að það skuli allt ganga svona vel í skólanum og trúðu mér, njóttu þess að gera ekki neitt, því að það varir ekki að eilífu;)
Kveðja Sunna

9:25 AM  
Anonymous Anonymous said...

það getur samt vel verið að það gangi betur en að fá netið þarna úti heldur en hjá símanum hér, held þetta hafi tekið svona 20 símtöl og tvær heimsóknir frá símagaurunum... ;o)
Sakna þín
Gréta systir

9:31 PM  
Anonymous Anonymous said...

Hallo hallo...

Tad er komin upp skritin stada i Dunhaganum (ekkert til ad hafa miklar ahyggjur af... en samt sko ;-) hehe )

Thad vaer mjog gott er thu eda Gummi myndud hringja heim i Hafdisi (867-7117) eda i mig herna i london svona thegar tid hafid tima. En samt fyrir fimmtudag ;-)

Kvedja Hannes.

P.S. Djofulli vona eg ad eg hafi gert ykkur stressud nuna madur hihihi

8:48 AM  
Blogger Katrín said...

Buin ad komast ad tvi ad eg er ekki omissandi svo tu getur litid gert mig stressada Hannes!
Tad er heldur ekki haegt ad vera stressadur i hitanum herna !

Tad a nu eftir ad koma i ljos med netid. Spaenskan er ekki upp a tad mikla fiska ad tad ma vel vera ad eg fai sjonvarpsloftnet i stadinn ;)

Fint ad gera ekki neitt, en madur verdur svo lamadur i tessum hita dag eftir dag. Manni lidur eins og algjorum aumingja

10:16 AM  
Blogger raggatagga said...

uss ég hefði ekkert á móti því að hafa helgi sem ég væri bara í sól og gera ekki neitt, njótu því vel og reyndu bara að nota orkuna í að senda okkur hinum hitastrauma ;)

7:11 PM  

Post a Comment

<< Home