Saturday, May 28, 2005

Jaja. Fann almennilegt internetkaffi med loftkailingu og alles...

Tessa stundina erum vid a eyju i Nil sem heitir Elefantin eyja og er rett hja Aswan. For brilliant ferd i gair tar sem vid forum a bat upp nil, syntum ut i eyju. Tad var geggjadur straumur og madur var ad hamast vid ad komast alla leid. Sundgarpurin eg hafdi tad nu samt a endanum, enda med serhaifda byggingu fyrir sund.

Svo forum vid fjogur og leigdum okkur ulfalda og forum ridandi upp i torp tarna hja og um torpid. Ulfaldinn minn var ung, stor, sterk og spraik. Alveg magnad. Eg fekk natturulega i gegn ad fa ad vera alein og stjorna honum sjalf. Gat latid hann hlaupa og allt. Tad er storundarlegt ad sitja a tessu kvikindi. Ulfaldinn minn het Camila.

Svo forum vid i tetta Nubiu torp tar sem eg fekk ad halda a krokudil. Hann var alveg magnadur. Rosalega langar mig i einn. Teir stela eggjunum og lata tau klekjast ut. Var ad spa hvort eg kaimi ekki einu i vasann eda svo. Tad er sma vesen samt ad halda a tvi hita. Gaiti bara haft tad a milli brjostanna. Baitist vid tridja brjostid, munar ekkert um tad.

Solbodin eru ekki alveg ad heilla mig, hvad er eiginlega erfitt ad liggja kyrr i marga tima og gera ekki neitt. Svo eftir sma tima er madur lamadur af hitanum. Akkurat nuna er eg eins og karfi i framan og fordast solina eftir fremsta megni.

Maturinn hefur ekki farid vel i folkid. Meirihlutinn hefur fengid alveg rennandi skitu og madur er inni i haigdavandamalum hja ollum. Madur er haittur ad segja... godan daginn, hvernig hefuru tad. Nuna er tad... Godan daginn, hvernig er skitan i dag. Tetta er alveg haitt ad vera feimnismal og flestir bunnir ad eta immodium og pensilin. Drykkurinn sem hann Helgi felagi gaf mer svin virkar tannig ad eg hef sloppid hingad til... 7-9-13...

Aivintyrid gengur s.s. mjog vel. Reyni ad lata vita af mer i Kenya...

C u

0 Comments:

Post a Comment

<< Home