Thursday, May 19, 2005

Er stodd i Alexandriu. Forum tangad fra Kairo i dag. Tad var rosalegt get eg sagt ykkur, aldrei upplifad annad eins. Forum fyrst ad skoda Haskola i torpi svona 2 tima fra. Med rosalega logreglufylgd, tad voru bilar ut um allt med sirenur a og okkur leid eins og algjorum vidrinum. Allt folkid stoppadi og sneri ser vid tegar ofurfin loftkaeld ruta umkringd 5 loggubilum tursti i gegnum torpid. Svo voru verdirnir med okkur allann timann.

Eg er alveg komin med einn a haelana, eg er alltaf sidust og tynist odru hvoru svo tad er alltaf einn jakkafataklaeddur a hailunum a mer med talstodina. Teir eru haettir ad hafa ahyggjur af mer.

Eg tyndist a markadnum i gaer, eg og Begga. Svo komum vid i roliheitunum upp gotuna tegar vid maittum Andresi a hardaspretti med tvo verdi a hailunum. Hann var svo feginn ad endurheimta Beggu sina heila a hufi. Gummi sat rolegur inni i rutu... Hun skilar ser, engar ahyggjur...

Skodudum bokasafnid i Alexandriu i dag, ekkert sma safn. Erum a einhverju gedveiku hoteli herna. Tad er rosalegt. Er samt half pirrud yfir tvi ad taskan er alltaf rifin af manni og madur ma ekki halda a neinu sjalfur. Tetta er alveg ut i ofga.

Er ad reyna ad komast nidur i bai, en vordurinn vill ekki hleypa mer. Mig langar svo ad fa ad sja magadans og eg fer ekki hedan fyrr. Allir eru uppi i einu hotelherberginu ad horfa a eurovision. Aetla ad reyna ad fa Gumma med mer ad rolta um baeinn. Ta fai eg kannski ad fara.

Forum aftur til Kairo a morgun og svo tadan til Aswan tar sem vid forum i 4 daga siglingu a Nil.
Tetta er samt geggjad gaman, vairi samt agaitt ad losna vid barnapiurnar.

Hasta luego... Caio

0 Comments:

Post a Comment

<< Home