Wednesday, May 18, 2005

Er enn a lifi.

Er komin til Egyptalands. For ad skoda pyramidana i gaer og komst loksins a bak a ulfalda. I dag forum vid ad skoda egypska safnid og fl. Forum til Alexandriu a morgun. Tad er ekki tad einfaldasta ad komast i internet herna. Hotelstarfsmadurinn situr yfir mer og er ad gera heidarlega tilraun til ad lesa yfir oxlina a mer... Verdi honum af tvi.

Allt gengur vel og enginn kominn med drullu enn sem komid er. Ad visu skiladi eg morgunmatnum i hlidinu a egypska safninu, en tad var af odrum astaedum.

Heilsist ollum heima.

Caio

0 Comments:

Post a Comment

<< Home