Thursday, January 06, 2005

Jæja, nú loksins er þessu jólafríi að ljúka. Stefnan er tekin á Akureyri í dag, aðeins að dúlla mér þar, hitta ættingja og kannski komast á djammið á föstudagskvöldið. Þá á laugardaginn er stefnan tekin suður og stefnt á djamm með Lísu og Beggu á laugardagskvöldið og búðir á sunnudeginum. Eftir það hefst svo hið venjulega hefðbundna líf. Hvað verður það gott!

0 Comments:

Post a Comment

<< Home