Wednesday, August 11, 2004

Jæja, nú er það búið. Hitinn er að drepa mig. Það er yfirleitt frekar svalt inni á skrifstofunni en nú er svo komið að það er molla hérna inni og enn verra úti. Gera veðurguðirnir sér ekki grein fyrir að við erum engin hitabeltisdýr. Við erum íslenskir víkingar og klæðumst skinnum og berjum hvert annað. En tímarnir breytast og fólkið með, farin á Café Nilsen og fá mér bjór. Fæ Ingimar með mér, hann kemur pottþétt með!

0 Comments:

Post a Comment

<< Home