Tuesday, July 13, 2004

Ef þið eruð eitthvað að furða ykkur á því hvað á undan er gegnið þá er ég að baksast við að reyna að tengja símann í bloggið. Held að þetta sé að koma hjá mér og þá get ég sent ykkur fréttir hvar sem ég er, svo fremur sem ég man eftir símanum mínum, sem á það til að gleymast heima ,)

En var allt í einu að fatta það að ég hefði sjálfsagt átt að fara heim eftir vinnu þar sem krakkinn er heima, en ég bara steingleymdi því. Barnapían er náttúrulega hjá henni.

Gummi er kominn að ná í mig

Hasta luego

0 Comments:

Post a Comment

<< Home