Thursday, June 03, 2004

Er með kenningu...

Dabbi vill bara ekki að Halldór fái forsætisráðherrastólinn og ætlar bara að sprengja ríkisstjórnina. Kannski hefur það bara alltaf staðið til, til þess var leikurinn gerður. Og svona í leiðinni að leggja af embætti forseta Íslands... hmmmm. Það væri nú skrautlegur endir á skrautlegum ferli.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home