Jæja... nú er ég loksins búin með stærðfræðina og get farið að sinna einlægum blogg-aðdáendum mínum ;)
Prófið gékk ágætlega held ég, nema að ég kolféll á tíma. Ég er svo ótrúlegur silakeppur að því fá engin orð lýst. Ég skrifaði samt á prófið aftast að hann hlyti að finna 47,5 punkta þarna og ef ekki þá skyldi hann leita aftur með rétta hugarfarinu... Vona að hann fari nú eftir því.
En ég er svo dofin í hausnum að mér dettur ekkert í hug. Er farin að sofa...
0 Comments:
Post a Comment
<< Home