Monday, April 14, 2008
Spánverjarnir leyna nú á sér! Konur í meirihluta í ríkisstjórn og kvenkyns varnamálaráðherra.
Ráðherra á spænsku er ministro, karlkynsorð enda á -o og kvenkyns á -a svo þær eru ministra. Ekkert ráðherra - ráðfrú vesen!Og ein þeirra alveg á steypinum.

Hefur einhvern tímann verið fleiri konur en karlar í ríkisstjórn á Íslandi?
Ráðuneyti Ólafs Thors: 16. maí 1942

Þarna er minnst kosti engin... ;) Þetta myndi ég kalla frekar hómí "ráðuneyti"


En annað sem ég var að spá
Hvað er málið með borðið? Örugglega fínt þegar þeir voru 6+1 en þeim hefur fjölgað í
12+1. Nauðsynlegt að sitja við sama borð... en einhvern veginn er ég viss um að það er bara farið þangað þegar á að taka mynd.

2 Comments:

Blogger Kristjana said...

Ja, thad kalla eg gott. Eg heyri thvi reyndar oft fleygt ad folk vilji konu i stodu varnarmalaradherra Bandarikjanna, thaer hlytu ad fara adeins betur med hervaldid og reyna fyrst ad leysa ur agreiningi a fridsamlegan hatt. A madur ad verda jafnpirradur ut i jakvaedar stereotypur eins og neikvaedar?

4:24 PM  
Anonymous Anonymous said...

Jæja... langaði bara að benda þér á að það er komin 22. maí svo þú mátt alveg fara að skrifa eitthvað nýtt hérna inn;)

3:25 PM  

Post a Comment

<< Home