Friday, April 11, 2008
Kaldhæðni, ekki satt. Bara tilviljun að fréttirnar koma svona upp á Vísir.is en það er nú punktur í þessu.
Á meðan milljónir manns eiga ekki mat til að lifa, við erum ekki að tala um heita potta, heimabío eða flatskjái. Meira svona eins og kg af hrísgrjónum, mjólkurdreitil og kannski smáa kjötflís eða fiskbita.
Á sama tíma er annað fólk að kaupa sér kaffibolla fyrir 7 þúsund kall sem NOTA BENE köttur skeit og borga milljónir fyrir mynd af nakinni konu, meira að segja svarthvít! ;).

Það koma bara svona ósjálfráð villuboð í hausnum á mér þegar ég sé þetta. Jafnvel þó að þetta sé nú uppáhaldið mitt hún Carla Bruni

2 Comments:

Blogger raggatagga said...

Já þetta er brenglaður heimur sem við búum í! En ég held að ég muni seint borga 7000 kr fyrir kaffibolla og hvað þá ef köttur er búinn að skíta í hann...

12:29 PM  
Blogger Katrin said...

Sko! þú borgar aukalega fyrir það ;)

11:42 AM  

Post a Comment

<< Home