Sunday, September 17, 2006

Still alive !

Vorum ad stikna ur hita i dag. Hitastigid var um 40 gradur um midjan daginn. Madur gerdi litid nema labba af veitingastad a naesta veitingastad og drekka is shake og kokteila. Madur lamast algjorlega i tessum hita.

Forum i Tyrkneska badid. Tad er alveg snilld, fyrir ta sem vilja lata stjana vid sig. Fyrst er tad gufubad, sidan ter madur leiddur inn i marmarahvelfingu tar sem madur er latinn liggja a heitum marmara og grillast adeins. Ta koma inn nokkrir gaurar og fara ad srubba mann hatt og lagt. Hver einasta lausa hudfruma for, og nokkrar i vidbot. Svo taka teir og sapa mann allan og nudda og skrubba adeins meira. Eftir tad fer madur i heitan pott og sodnar adeins meira. Ta fer madur a nuddbekk tar sem madur er allur badadur i oliu og nuddadur, eda kannski ollu heldur hnodadur eins og kleinudeig. Samt vodalega notarlegt nudd. Svo foru teir med maska i andlitid a manni og skrubbudu tad og tvodu. Eg held ad eg hafi lest um svona trju kilo i tessari medferd.

Forum svo ad kafa. Fengum bat fyrir okkur tar sem turistum hefur faekkad all verulega her utaf sprengingunum. Med okkur voru tveir kennarar og vid kofudum tvisvar. A milli kafanna gatum vid verid ad synda i sjonum og i skubba diving, eta og i solbadi. Dagurinn for i tetta og tetta var alveg magnad. Sa litinn kolkrabba, ad visu ekki mikid af honum tar sem hann var buinn ad troda ser inn i einhverja holu i steininum en hann var alveg nogu ljotur to eg saei bara sma part af honum.

A eftir erum vid ad fara ad horfa a magadans og a eitthvad Tyrkneskt tjodretta kvold. Aetli tad se ekki eins og tegar vid bjodum utlendingum svid eda eitthvad svoleidis. Teir eiga orugglega sina furdulegu matargerd. Tad versta er ad hun virdist byggjast a kryddi og tad aetlar alveg ad drepa mann.

Frekar leidinlegt ad skrifa med svona ensku lyklabordi, en tid getid vonandi lesid tetta.

A morgun aetla eg ad fara i svona fallhlif sem er dregin af bat. Tad finnst mer alveg magnad. Kemur i ljos hvernig tetta er svo tegar eg er komin upp i haloftin. Er ad reyna ad fa Gumma med mer i tetta en hann er eitthvad tregur. Eg er ekki liftryggd svo tad tydir litid fyrir hann ad skera a spottann, nema kannski ad Visa borgi liftryggingargjald tar sem midarnir voru keyptir med visa...

8 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Frábært hvað er gaman hjá ykkur.... En það þarf ekki að fara lengra en til eyja til að láta draga sig um í fallhlíf ;)

11:00 PM  
Anonymous Anonymous said...

Vonandi eruð þið ekki með magaverki eftir Tyrkneska kvöldið eins og flestir krakkarnir sem ég fór með í fyrra;)
Hafið það annars bara gott:)

9:59 AM  
Anonymous Anonymous said...

Látið nú bara ekki sprengja ykkur mikið í loft upp... Það er alltaf svona hálf leiðinlegt. Vona að þið séuð að skemmt ykkur vonum framar:)

1:49 PM  
Blogger raggatagga said...

Já það var nú kominn tími til að þú kæmist í almennilegt bað!! svona eftir veruna á fjöllum. Vona að þetta verða allt saman geggjað hjá ykkur!

2:10 PM  
Blogger Kristjana said...

Oh, snilld. Ægilega held ég að sé gaman hjá ykkur og kominn tími til að þú slakaðir aðeins á ;)
Kannast við þetta hitavandamál, nenni helst engu hér í Fresno þessa dagana.

5:29 PM  
Anonymous Anonymous said...

vei! long time no see, gaman að bloggið sé lifnað við aftur og gaman hvað það er gaman hjá þér!!!!!

Þú býrð væntanlega ennþá að kóleruvörnunum svo það þarf ekkert að hafa áhyggjur af maganum þínum .. á meðan grey Gummi hefur bara kírólu varnir (eða hvað það var sem hann bað um í bólusetningunni fyrir afríku, það var allavega e-ð nógu ógeðslega fyndið!! hahahaa)

anyways, enjoy the sun!

kveðjur frá sviss

7:59 PM  
Blogger Ilmur Dögg said...

oh sunny sunny day. Væri SKO til í smá sól og sumaryl hingað vestur til mín. BARA Smááááá.. Í alvöru. Sumarið bara kom aldrei .. ég get svo svarið það. Mér finnst vera búið að rigna upp á hvern einasta dag síðan í fyrra! oh, köfun, oh, fallhlífabátsferð.. ohhhh mig langar í sóllll.. reyndar held ég að ég myndi ekki meika það ákkúrat þessa dagana, enda með innbyggt ofvirkt termóstat inn í mér, en það er annað mál. Maður lætur sig bara dreyma..

Har det bra..
Heyri í þér skvís.
kv, Ilmsss

10:31 PM  
Anonymous Anonymous said...

Jei, þú ert á lífi!!!
Gott að heyra að það er gaman úti, sérstaklega eftir "sumarið" á Íslandi í ár og það líka upp á hálendinu. En amk, vona bara að maður nái að rekast á þig áður en þú flytur út í sólina... þennan eina dag eða hvað það er þegar þú kemur heim, bara endilega hafðu samband og ef það er e-ð sem ég get gert til að hjálpa, þá er ég alltaf laus :)

3:13 PM  

Post a Comment

<< Home