Friday, April 07, 2006

Hvað finnst ykkur um tattoo?

4 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Tattoo geta veriði massacool og massatecky, gengur allt út á að velja það rétta.

11:15 AM  
Blogger Kristjana said...

Sammála, það þarf bara að hugsa ákvörðunina til enda og vera virkilega sáttur við tattooið sem maður velur. Útlit, staðsetningu og merkingu. Þá eru þau æði.

10:26 PM  
Anonymous Anonymous said...

Húðflúr eins og þau heita á hinu ástkæra og ylhýra máli voru ;) eru töff, sérstaklega á gömlum krumpuðum körlum grrrrrrrr

11:36 PM  
Blogger Katrín said...

Hehe... heyrði um einn sem er með Clinton á rassinum...
Músí músí!

6:13 PM  

Post a Comment

<< Home