Wednesday, June 08, 2005

Nu fer ad lida ad lokum tessarar snilldar ferdar. Er a flugvelli i Nairoby og er ad bida eftir flugi til London. Tad er 9 tima flug, svo eru 5 timar a Heathrow, 3 timar i flugvel heim og 1 klst fra Keflavik og heim. Ta er tad komid.

Tad verdur samt pinu gott ad komast heim. Fyrir ta sem heima eru ta mega teir alveg buast vid tvi ad tekkja hvorki mig ne Gumma a fornum vegi tar sem vid forum baidi ut i verulega utlitsbreytingu. Tid verdid bara ad bida og sja hvad tad er.

Komst i ad kafa og tad var einn af toppum ferdarinnar. Sa nokkrar risa saiskjaldbokur, million fiska allavega a litinn og skeljar og dot. Tad var ad visu frekar vont i sjoinn en tad reddadist alveg. Forum nidur 13 metra. Tad lidu rett 26 timar tangad til eg for i flug en eg vona ad tad reddist alveg.

Hlakka til ad sja ykkur oll og komast heim i rumid mitt sem er ekki med moskitoneti fyrir sem madur flaikir sig i tegar madur aitlar ad skjotast a kloid um midja nott.

Kved Afriku i bili, en hingad aitla eg potttett ad koma aftur.

Hasta pronto! Kats...

0 Comments:

Post a Comment

<< Home