Thursday, June 02, 2005

Komin til Kenya.

Ferdalagid var frekar strembid, trju flug og alls tok tadheilan solarhring. Vid vorum tvi frekar framla tegar vid komum a hotelidokkar I Kenya.Hotelid er natturulega allt of flott! Tad hafa allir sinn “kofa” og svo ersundlaug, tennis og alls kyns dot sem haigt er ad gera herna.

Erum buin adkeyra um og skoda alls kyns dot. Mer fannst skemmtilegast ad fara Idyragardinn. Tar fekk eg ad klappa girafa, sem var ofurstor, pota Ikrokodil og skoda risaskjaldboku sem var vel rumlega 100 ara gomul.Teir hlogu samt ad mer tegar eg bad um ad fa ad fara a bak a fil. Tadtidkast greinilega ekki herna.

A morgun forum vid I safari. Verdum a nokkrum jeppum og keyrum um. Tetta er fjogurra daga ferd, gistum trjar naitur.

Vorum ad spyrja ut I laun herna. Tad er haigt ad fa heimilshjalp fyrir 700kr. A manudi. Verkamadur er med um 1500 a manudi og menntad folk I godumstodum er med 10-15 tus. A manudi. Ekkert skritid to marga langi ad rainamann herna.

Vonandi hafid tid tad gott a klakanum og Ilmur I Mexico.Kv. Kats !

0 Comments:

Post a Comment

<< Home