Sunday, June 05, 2005

Eg er ad segja ykkur tad. Tad kemur ekkert til med ad geta toppad tessa ferd! Tetta er buid ad vera svo geggjad.

Safariferdinni lykur a morgun. Eg er buin ad sja fullt af filum, girofum, antilopum og doti. Meira ad segja ljon og hlebarda i svona 30 metra fjarlaigd.

Hotelin her eru ofurflott, svo hafa teir verid svo snidugir ad teir setja vatnsbol fyrir nedan svalirnar tannig ad tegar madur situr og bordar ta ser madur tegar hjardirnar koma hver af annari ad fa ser vatn. Vatnsbolid er svona 20 metra fra svolunum tannig ad madur hreinlega bordar med filunum og sebrahestunum. I kvoldmatnum adan komu hyenur. Mer datt bara Eddi i Lion king i hug.

Teir sem eiga eftir ad fara i svona ferd vinsamlegast drifid i tvi. Lifinu ma ekki ljuka an tess.

Begga lenti i tvi ad tad kom api og stal morgunmatnum hennar, ekki einu sinni heldur tvisvar. Gummi, Kenny, Tobba og lidid i teirra bil lentu i tvi ad tad aitladi fill ad radast a bilinn. Bilstjorinn gaf hressilega i til ad faila hann fra.

Her uir og gruir allt i edlum svo eg er a milljon ad reyna ad hafa uppi a teim.

Erum buin ad fara og skoda nashyrningana serstaklega, en teir eru vaktadir allann solarhringinn utaf veiditjofum. Veiditjofar her fa annad hvort kuluna eda hanga i snorunni. Tad er engin miskunn med tad.

A morgun forum vid i frumbyggjatorp. Kannski faum vid ad dansa regndansinn med teim, vonandi...

Hopurinn er mjog nainn, hann skiptist eitthvad nidur en tad er svo otrulega sorglegt ad bekkurinn er ad splittast upp. Vid erum buin ad akveda ad hafa svona ferd a 5 eda 10 ara fresti. Tad verdur samt aldrei haigt ad toppa tetta.

Mig langar svo rosalega til ad geta skrifad tetta tannig ad til skiljid hvad eg a vid en eg held ad tad se ekki haigt. Tid verdid bara ad koma herna til Kenya og sja tetta sjalf.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home