Friday, April 08, 2005

Það eiga allir sér draum...Og mig langar svoooo að ég finn til. Löngunin leggst yfir mig eins og mara og mergsýgur úr mér lífshamingjuna. Þetta er það síðasta sem maður hugsar um áður en maður fer að sofa og það fyrsta sem kemur upp í hugann þegar maður vaknar.
Ég er farinn að skilja fólk sem spilar í lottó og rænir banka! Þetta rænir mann allri skynsemi!

0 Comments:

Post a Comment

<< Home