Thursday, October 21, 2004

Ég hef greinilega misskilið hvað felst í því að ala upp börn...

Á forsíðu Moggans í morgunn... of miklar samverustundir foreldra og barna geta aukið líkur á ofbeldi, sökum of mikillar nándar...

M.ö.o. verkfall kennara er að gera útaf við einhverja foreldra af því að þeir þurfa að eyða meiri tíma með börnunum en sem nemur að taka við þeim úr skólanum kl. hálf fimm, gefa þeim að éta og koma þeim í rúmið. Askoti lifum við í rugluðu samfélagi!

0 Comments:

Post a Comment

<< Home